Stofan er staður sem sameinar fólk og hluti – fjölskyldan safnast þar saman yfir góðri bíómynd og vinir yfir skemmtilegu spjalli. Þar er einnig samansafn af skrautmunum og minjagripum sem segir okkar sögu. Stundum förum við þangað til að tæma hugann. Þannig að þegar við hönnum stofuhúsgögnin okkar þá er það okkar markmið að hjálpa til við að sameina allt og alla sem þú elskar.

Vantar þig innblástur?

Hér finnu þú hugmyndir fyrir stofuna í mismunandi rýmum og stíl

Innblástur fyrir stofu

Núna í IKEA


Húsgögn og hirslur fyrir stofuna sem auðvelt er að samræma


Aftur efst
+
X