VOXTORP framhliðar í háglans hvítu eru sléttar og glansandi með innfeldum höldum. Hreinar línur og fallegar framhliðar án sýnilegra halda koma vel út í opnu rými og færa heimilinu nútímalegt yfirbragð.
Stílhreinar, hvítar eldhúsframhliðar í háglans með innfelldum höldum sem skapa nútímalegt og glæsilegt yfirbragð og búa yfir hentugu notagildi.
Eldhúsið verður stílhreinna með innbyggðum kæli-/frystiskáp ásamt VOXTORP framhlið í sama stíl og allt eldhúsið. Þannig virðist eldhúsið stærra og opnara.
Ár eftir ár. Við erum svo sannfærð um gæðin að við bjóðum upp á 25 ára ábyrgð á METOD eldhúsum.
IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn