Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
LIXHULT
Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.
LIXHULT línan bíður upp á litríka og skemmtilega skápa sem hægt er að nota hvar sem er á heimilinu. Þeir henta í öll rýmin sem eru ekki nægilega stór til að koma fyrir stærri hirslum; milli annarra húsgagna, í hornum, milli glugga og undir stiga. Eða bara hvar sem þú vilt! LIXHULT getur bæði verið lítil og skemmtileg eining, eða stærri sérsniðin samsetning. Hannaðu þinn eigin LIXHULT skáp með því að raða saman mismunandi stærðum og litum, skemmtu þér vel og láttu þinn persónulega stíl skína í gegn!
„LIXHULT skáparnir urðu til af algjörri hendingu í verksmiðjunni sem þeir eru framleiddir. Ég var þarna í öðrum erindagjörðum og sá hvernig þeir framleiddu vinnuskápa og hillur og langaði til að gera mína útgáfu af málmskápum. Útkoman varð nokkrir, litríkir skápar sem eru svo einfaldir og eðlilegir að þeir passa á hvaða heimili sem er. Það er hægt að velja einn eða tvo skápa eða eins marga og þú vilt til að gera eigin samsetningu.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hafðu yfirsýn yfir mikilvæg skjöl, pappíra og dagblöð með því að flokka þau innan í hurðinni.
Skápinn er bæði hægt að nota með eða án fótanna sem fylgja með.
Hjálpar þér að halda utan um smáhluti á borð við hleðslutæki, lykla og veski eða stærri hluti eins og töskur og leikföng.
Vörunúmer 292.791.86
4 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Þennan skáp verður að festa við vegg. í baki skápsins eru göt sem einfalda verkið.
Lengd: | 64 cm |
Breidd: | 38 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 7,72 kg |
Nettóþyngd: | 6,96 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 20,6 l |
Vörunúmer 292.791.86
Vörunúmer | 292.791.86 |
Vörunúmer 292.791.86
Hæð án fóta: | 70 cm |
Hæð með fótum: | 92 cm |
Breidd: | 120 cm |
Dýpt: | 35 cm |
Hæð: | 92 cm |
Hæð undir húsgagni: | 21 cm |
Skápur LIXHULT | |
Vörunúmer: | 703.286.69 |
Pakkningar: | 4 |
Lengd: | 64 cm |
Breidd: | 38 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 7,72 kg |
Nettóþyngd: | 6,96 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 20,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
4 pakkning(ar) alls