MÄVINN - ný tímabundin lína

Vörurnar í MÄVINN línunni eru flestar handunnar úr textíl eða náttúrulegum trefjum sem finna má í umhverfinu, þær eru einstakar í útliti og í fallegri litapallettu sem passar vel saman. Framleiðslan er i höndum félagslegra fyrirtækja sem sérhæfa sig i því að skapa störf þar sem þeirra er mest þörf.

Skoða alla MÄVINN línuna

Nú hitnar í kolunum

Fíraðu upp í grillinu og bjóddu vinum, fjölskyldu og nágrönnum yfir í afslappaða grillveislu.
 
Skoðaðu GRILLSKÄR línuna

Verum úti í sumar

Sumarbæklingur IKEA er kominn! Spennandi nýjungar og vinsælar vörur fyrir heimilið og útisvæðið – allt til alls til að njóta sumarsins utandyra í notalegu umhverfi.

Skoðaðu sumarbæklinginn hér


Vinsælir vöruflokkar


Hvernig get ég lifað sjálfbærara lífi?

Sjálfbærari lífstíll getur falið í sér að draga úr úrgangi, spara orku og vatn og fara vel með hlutina sem þú átt nú þegar - þannig tekur þú þátt í að vernda umhverfið og jafnvel spara peninga um leið. Hvert skref sem þú tekur í átt að sjálfbærni er skref í rétta átt.


Við hjálpum þér að hanna draumaeldhúsið

IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.


IKEA

Skoðaðu eldhúsbæklinginn

Óskir þínar og draumar, pláss og smekkur - það eru ótal hlutir sem hafa áhrif á eldhúsvalið og því erum við með breitt úrval og lausnir sem henta stíl og fjárhag flestra.

IKEA

Vilt þú vinna á líflegum vinnustað?

Smelltu hér til að skoða fjölbreytt störf í boði hjá IKEA. Þú gætir fundið þitt framtíðarstarf!

IKEA

Veitingasvið IKEA

Komdu og kíktu á fjölbreytt úrval af réttum, kökum, matvælum og drykkjum. Við tökum vel á móti þér.


Þjónusta

Þú getur gert allt upp á eigin spýtur en þú þarft þess ekki

Skoðaðu alla þjónustu hér

Teikniþjónusta

Þú getur nýtt þér teikniþjónustuna okkar þér að kostnaðarlausu.

Lestu nánar hér

Sendingarþjónusta

Komast vörurnar ekki í bílinn? Við getum sent þér þær.

Lestu nánar hér

Fyrirtækjaþjónusta

Þitt fyrirtæki, á þinn hátt.

Lestu nánar hér

Kaupleiðbeiningar

Kaupleiðbeiningar innihalda nákvæmari upplýsingar um allar vörurnar.

Lestu nánar hér
Skoðaðu alla þjónustu hér

Innkallanir

IKEA innkallar BLÅVINGAD veiðileik vegna mögulegrar köfnunarhættu.
 

Lestu nánar hér

Skráðu þig á póstlistann okkar - þú gætir unnið gjafakort!

Í hverjum mánuði drögum við úr hópi þeirra sem eru skráðir á póstlista og viðkomandi fær 50.000 kr. gjafakort frá IKEA.


Núna í IKEA

MÄVINN – nútímaleg hönnun og hefðbundið handverk

Skoðaðu allar sumarvörurnar hér

Fallegt lítið útisvæði

Hirsluhugmyndir fyrir svalirnar


Aftur efst
+
X