BOAXEL hirslur
Þetta er BOAXEL, sveigjanlegar og endingargóðar vegghirslur á viðráðanlegu verði sem hjálpa þér að koma skipulagi á hlutina þína. Þær henta vel inni í svefnherbergið, fataherbergið og þvottahúsið. Þú getur auðveldlega aðlagað eða bætt við hirslurnar þegar þarfir þínar breytast. Hannaðu þína eigin lausn eða skoðaðu einhverja af samsetningunum sem við höfum nú þegar raðað saman.