BÄSINGEN er vörulína sem var hönnuð til að auðvelda daglegt líf. Hún samanstendur af fjölhæfum, endingargóðum og fallegum vörum sem veita þér stuðning þegar þú sest niður, stendur upp eða vilt ná aðeins hærra. Stílhreint og fallegt yfirbragð í kolgráum lit kemur vel út á flestum heimilum.