Í BOASTAD línunni eru hirslur úr málmi og við með sterku, nútímalegu yfirbragði. Húsgögnin setja svip á rýmið með blöndu af svörtum málmi og eikarvið og glæsilegum útlínum. Þau veita líka gott og hentugt hirslupláss þar sem þú getur falið hluti og stillt upp því sem þér þykir fallegt.