BROGRUND vörulínan býður upp á nytsamlegar baðherbergisvörur fyrir handlaugina, sturtuna og salernið. Baðherbergið er griðastaður, þar slökum við á, hreinsum hugann og leggjum rækt við okkur sjálf – sem er svo miklu auðveldara að gera þegar baðherbergið er snyrtilegt og fallegt.