FRYKSÅS línan færir heimilinu hlýlegt, handgert og notalegt yfirbragð. Hver hlutur í línunni er einstakur og eldist fallega þar sem húsgögnin eru gerð úr náttúrulegu efni eins og við og reyr. Línan býr yfir einstaklega vönduðum smáatriðum eins og földum lömum, segulfestingu og notalegum örmum.