PLATSA hirslur
Ertu í vandræðum með að finna húsgagn sem passar í skrítna rýmið á heimilinu? PLATSA hirslueiningarnar eru fullkomin lausn. Með úrvali eininga sem hægt er að velja úr getur þú sett saman hirslulausn sem passar rýminu og þínum stíl fullkomlega.