Á næstu árum verða allar IKEA vörur gæddar eiginleikum sem auðvelda þér að endurnýta, laga, endurselja eða endurvinna þær. Nú þegar er mjög líklegt að það sé til auðveld leið til að lengja endingu vörunnar og auka virði hennar.

Nýtt húsgagn - eða húsgagn með nýtt líf?

Oft er hægt að lappa upp á mikið notuð húsgögn án þess að það krefjist mikillar vinnu eða kosti mikið. Ef til vill er sófinn með lausu áklæði sem hægt er að skipta út eða kannski þarf aðeins smá málningu til að fríska upp á viðarhúsgagnið og þannig gefa því tilgang í nokkur ár í viðbót.  

Skoðaðu aukahluti fyir sófa

Fróðleiksmoli!

Viðarbretti getur enst í mörg ár ef þú ferð vel með það. Með því að bera reglulega á það olíu minna líkur á sprungum og að brettið verði bogið.

Lengdu líf húsgagnanna

Smá viðgerð eða nýtt útlit getur verið allt sem þarf til að koma völtum stól, borði eða sófa aftur í umferð. Minni varahluti getur þú mögulega nálgast í umbúðalaust í IKEA versluninni og sparað þér ómak og pening við að kaupa annað húsgagn.

Lykillin að langlífi (fyrir húsgagn)

IKEA vöruúrvalið býður upp á nokkrar vörur sem hjálpa þér að lengja líf húsgagnsins - og verja gólfið.

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X