Með hönnun og húsbúnaði sem fara vel með líkamann og lyfta andanum skapast umhverfi þar sem vellíðan og vinnusemi fara hönd í hönd. Stillanleg borð og stólar sem styðja rétt við líkamann stuðla að bættri heilsu, betri afköstum og góðum starfsanda. Starfsfólk fyrirtækjaþjónustunnar þekkir vöruúrval og þjónustu IKEA best og veitir faglega ráðgjöf og persónulega þjónustu. Hafðu samband við fyrirtækjaþjónustuna með því að senda póst á sala@IKEA.is.

Nánar um Fyrirtækjaþjónustu IKEA
Skrifstofulausnir
Skrifstofulausnir

Vinsælir vöruflokkar


Hannaðu skrifstofuna þína á vefnum

Njóttu þess að skipuleggja og teikna upp nýju skrifstofuna í teikniforritinu okkar. Forritið býður upp á búnað sem hentar bæði til notkunar á heimilum og í atvinnuskyni.

 
Skrifstofulausnir

Vinsælar húsgagnalínur fyrir skrifstofuna


Þú getur gert allt upp á eigin spýtur en þú þarft þess ekki

Við viljum gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flesta og bjóðum því upp á fjölbreytta þjónustu sem þú getur valið úr.

Skoða allar þjónustuleiðir

Teikniforrit

Með teikniforritunum okkar getur þú séð um hönnunina.

Lestu nánar hér

Sendingarþjónusta

Komast vörurnar ekki í bílinn? Við getum sent þér þær.

Lestu nánar hér

Skilaréttur

Kynntu þér skilareglur IKEA

Lestu nánar hér

Aftur efst
+
X