„Ég og kærasti minn erum að byrja að búa og viljum að nýja heimilið fylgi okkar lífsstíl og skipulagi.“ Heimili sem er sniðið að þínum venjum getur skipt sköpum. Við töluðum við innanhússhönnuð hjá IKEA og fengum hann til að deila með okkur nokkrum hugmyndum sem auðvelda daglegt líf.

Hvar er best að byrja þegar flutt er í nýja íbúð?

„Hvert heimili er með sínar megináherslur. Byrjaðu á að ákveða hvað skiptir þig mestu máli og finndu leið til að gera því hátt undir höfði. Á þessu heimili eru hlutirnir sem þau elska í B°BMIMVUWFSLJ. Opnar hirslur eru því tilvaldar svo hægt sé að stilla upp fallegum munum og halda skipulagi á sama tíma.“

Skoðaðu snaga og veggskipulag

Skoðum aðeins fatahirslur. Hvernig er hægt að koma í veg fyrir óreiðu?

„Þessi litla íbúð sannar að þrátt fyrir samansafn af fötum er hægt að halda skipulagi. Árstíðabundin föt eru geymd í glærum kössum, hversdagsföt hanga á herðatrjám eða eru samanbrotin á hentugum stað og verðmætustu spjarirnar hanga í fatapoka, tilbúnar í veisluna um leið og tækifærið gefst.“

Skoðaðu fataskipulag

What about managing shared space?

“Create areas of the home that serve more than one purpose. A desk can work as both a makeup station and a study space. The key is to pair it with storage to keep what you need in easy reach and out the way.”

 

Einhver fleiri hollráð sem einfalda heimilislífið?

„Hafðu í huga að morgunrútínan slær tóninn fyrir daginn. Undirbúðu hádegisverðinn kvöldinu áður. Gerðu það sama með fötin og hafðu þau innan handar og sýnileg. Geymdu lyklana alltaf í forstofunni þannig að þú þurfir aldrei að leita að þeim. Þessi smáatriði munu breyta öllu!“

See the SKÅDIS series

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X