„Ég hef unnið heima í þó nokkurn tíma. Hvernig get ég aðskilið vinnusvæði frá persónulegu rými án þess að hafa aukaherbergi?"

 

Frábær spurning! Innanhússhönnuðurinn Hans Blomquist býr yfir mikilli þekkingu hvað þetta varðar og útskýrir hvernig best sé að viðhalda jafnvægi milli einkalífs og vinnu, jafnvel í litlu rými.

Hagnýtar hugmyndir

Hans hannaði opið vinnurými í risíbúðinni með því að deila því niður í mismunandi vinnusvæði fyrir ólík verkefni. Með þessum einföldu hugmyndum getur þú notið frelsisins og sveigjanleikans sem fylgja því að vinna heima!

IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Hallaðu þér aftur og slakaðu á

Þú þekkir tilfinninguna. Stífleiki í hálsi. Örlítil þreyta í mjóbaki. Það er hluti af því og fylgifiskur þess að sitja allan daginn, ekki satt? Það þarf ekki að vera það! Þú þarft einfaldlega að finna lausnina sem hentar þínum líkama og rýminu sem þú hefur.

 

Taktu skref inn á annað heimili

Hvorki meira, né minna


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X