Þetta skrifstofurými er hannað með fjölbreytt verkefni í huga. Hér má finna pláss til að vinna saman, fundaraðstöðu og persónuleg vinnurými. Með sveigjanlegum húsgögnum getur þú skapað fjölhæfa aðstöðu sem hægt er að nýta fyrir fundi, hópavinnu og notalegar samræður. Gott er að vita að skrifstofuhúsgögnin okkar eru með 10 ára ábyrgð.

Þægilegt fundarherbergi

Þú færð aðlaðandi fundarherbergi með því að setja saman tvö IDÅSEN borð. Þægilegir skrifstofustólar þýða meiri tími til að einbeita sér að vinnunni - ALEFJÅLL er með mjúku sæti og hæðarstillingu (og er fallegur á að líta)
 

Vinnuvistfræðilegt rými fyrir hópavinnu

Hér er vinnuvistfræðilegt rými sem stuðlar að hugmyndaauðgi og skapandi samvinnu. TROLLBERGET kollar bjóða upp á virka setstöðu þar sem þú getur ýmist setið eða staðið en það bætir líkamsstöðu þína.

Skoðaðu skrifborðsstóla fyrir skrifstofuna

Láttu skrifborðið vinna með þér

Litlu hlutirnir geta skipt miklu í daglegu starfi -  og bætt heilsu og vellíðan til lengri tíma. IDÅSEN stillanlegt skrifborð gerir þér kleift að skipta um stöðu yfir vinnudaginn og halda líkamanum á hreyfingu.

Skoðaðu skrifborð fyrir skrifstofuna

Skilrúm fyrir betri einbeitingu

Stúkaðu af rými þar sem hægt er að einbeita sér vel að vinnunni með EILIF skilrúmum. Þau færa þér næði, gera þér kleift að sökkva þér í verkefnin og afkasta meira. Þau draga einnig úr hljóðum.

Skoðaðu skilrúm

Rými til að spjalla og slaka á

Tími til að slaka á og spjalla við vinnufélagana. LANDSKRONA sófi úr svörtu húðuðu efni færir rýminu óformlegan blæ og skapar heimilislegt andrúmsloft í vinnunni.

Skoðaðu LANDSKRONA
15 vörur
0 selected
ALEFJÄLL, skrifborðsstóll
ALEFJÄLL
Skrifborðsstóll,
Glose svart

47.950,-

39.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

ALEFJÄLL
Skrifborðsstóll,
Glose svart

47.950,-

39.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

NYMÖ, skermur
NYMÖ
Skermur,
44 cm, svart/látúnslitt

5.990,-

4.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

NYMÖ
Skermur,
44 cm, svart/látúnslitt

5.990,-

4.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

LANDSKRONA, tveggja sæta sófi
LANDSKRONA
Tveggja sæta sófi,
Gunnared dökkgrátt/viður

82.900,-

74.900,-

LANDSKRONA, skemill
LANDSKRONA
Skemill,
Gunnared dökkgrátt/viður

37.900,-

32.900,-

STOENSE, motta, lágt flos
STOENSE
Motta, lágt flos,
200x300 cm, beinhvítt

24.990,-

22.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOENSE
Motta, lágt flos,
200x300 cm, beinhvítt

24.990,-

22.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

BERGSHULT/GRANHULT, vegghilla
BERGSHULT/GRANHULT
Vegghilla,
80x30 cm, svarbrúnt/nikkelhúðað

4.700,-

4.200,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

BERGSHULT/GRANHULT
Vegghilla,
80x30 cm, svarbrúnt/nikkelhúðað

4.700,-

4.200,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

AGUNNARYD, loftljós með þremur ljósum
AGUNNARYD
Loftljós með þremur ljósum,
122 cm, svart

13.990,-

12.990,-

IDÅSEN, skápur með hurðum og skúffum
IDÅSEN
Skápur með hurðum og skúffum,
80x47x119 cm, dökkgrátt

42.950,-

39.950,-

JÄLLBY, rafmagnssnúra fyrir loftljós
JÄLLBY
Rafmagnssnúra fyrir loftljós,
1.4 m, ofið efni látúnshúðað

2.290,-

1.990,-

TJOG, tímaritahirsla
TJOG
Tímaritahirsla,
dökkgrátt

1.290,-

1.190,-/2 stykki

TROLLBERGET, kollur
TROLLBERGET
Kollur,
Glose svart

19.950,-

IDÅSEN, skrifborð
IDÅSEN
Skrifborð,
160x80 cm, svart/dökkgrátt

44.900,-

NISSAFORS, hjólavagn
NISSAFORS
Hjólavagn,
50.5x30x83 cm, svart

5.950,-

EILIF, skilrúm fyrir skrifborð
Sjálfbærara efni
EILIF
Skilrúm fyrir skrifborð,
160x48 cm, grátt

14.950,-

NÄVLINGE, LED skrifborðslampi
Sjálfbærara efni
NÄVLINGE
LED skrifborðslampi,
svart

2.990,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X