Vörur sem eru endurhlaðanlegar og þú getur notað oft gera þér kleift að spara pening til lengri tíma litið ásamt því að draga úr úrgangi.

Kauptu færri rafhlöður (og hentu færri rafhlöðum)

Hægt er að hlaða LADDA hleðslurafhlöðurnar allt að 500-1000 sinnum. Þær gera þér kleift að spara pening og draga úr úrgangi og því eru þær mun hagkvæmari en einnota rafhlöður.

Skoðaðu rafhlöður

Fróðleiksmoli!

Þú getur þvegið ÖVERMATT matarhlífarnar og notað oft. Þú sleppur þá við kostnaðinn og úrganginn sem fylgir einnota plastfilmu eða álpappír.

Fylltu á og notaðu aftur og aftur og aftur og aftur

Taktu með þér kaffi í ferðabolla eða safa í flösku fekar en að kaupa kaffi og aðra drykki í einnota umbúðum. Það er bæði ódýrara og minnkar plast- og pappírsnotkun.

Fjölnota vörur

Til hvers að kaupa sömu vöruna oft ef þú getur keypt eina vöru og notað hana aftur og aftur?

FRAKTA pokinn fyrir allt

Endingargóður og sterkur - FRAKTA pokinn er afar fjölhæfur og hentar fyrir allt mögulegt, eins og til dæmis fyrir búðarferðir, óhreina þvottinn, í flutninga eða jafnvel til að rækta kartöflur í. Endurnýtanlegur poki sem kemur í stað einnota plastpoka.

Skoðaðu flokkunarpoka

Aftur efst
+
X