Sama hversu mikla hófsemi þú sýnir þá er alltaf einhver úrgangur, oft matur og umbúðir. Með því að koma upp flokkunarkerfi og skipuleggja kæliskápinn vel getur þú dregið úr sóun - og gert heimilið snyrtilegra um leið.

Fagleg flokkun

Flokkun er auðveldari ef hver flokkur af úrgangi á sér ílát - þannig að minna magn fari í landfyllingar. Hvort sem þú velur frístandandi eða innbyggðar flokkunarlausnir, eins og HÅLLBAR línan, verður heimilið snyrtilegra um leið.

 Skoðaðu ruslafötur og flokkunarkerfi

Fróðleiksmoli!

Úrgangur er ekki allaf rusl. Grænmetishýðið nýtist í súpur, fræ þrífast í eggjabakka, dagblöð eru skemmtileg sem gjafaumbúðir...

Láttu matinn endast lengur

Gagnsæ matarílát auðvelda þér að sjá hvað þarf að borða fyrst. Til að láta matinn endast lengur getur þú raðað matnum í kæliskápinn eftir hitasvæðum.

Ruslabanar

Hér eru nokkrar IKEA vörur sem aðstoða þig við að halda utan um og draga úr heimilisúrgangi.

Ekki láta góðan mat fara til spillis

Í stað þess að bæta í matarhauginn sem fer til spillis á hverju ári getur þú fryst afganga og notað þá í fljótlegar máltíðir síðar. Tíma -og peningasparnaður!+

 Skoðaðu IKEA 365+ ílát

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X