Mottan er með sama mynstur á báðum hliðum, svo að þú getur snúið henni við og þannig endist hún enn lengur.
Auðvelt að ryksuga því yfirborðið er slétt.
Vegna eiginleika ullarinnar er mottan fullkomin í stofuna þína eða undir borðstofuborðið.
Handofið af færu handverksfólki og því er hver motta einstök. Unnið í handverkssetrum á Indlandi, þar sem vinnuaðstæður eru góðar og launin sanngjörn.