Hvítar hurðir og skúffuframhliðar færa rýminu ferskt og bjart yfirbragð og allir litir regnbogans passa með! Fallegt og sígilt.
Borðplatan hentar vel í rými þar sem raki eða bleyta safnast fyrir og er þess vegna sniðug fyrir þvottaaðstöðu inni á baðherberginu.
Settu ENHET snaga og SKATTÅN ílát á hillueininguna til að hengja upp handklæði og fá meira hirslupláss.
Það er gott að hafa vask hjá þvottaaðstöðunni, til dæmis til að þvo í höndunum eða fylla/tæma skúringarfötu. Í neðri skápnum er rúmgott geymslurými fyrir stærri hluti.
Hillan hentar vel fyrir hluti sem þú þarft oft að grípa í og lokaði skápurinn getur falið óreiðuna.
Stækkanleg slá nýtir plássið milli skáps og veggjar til að hengja upp föt.