10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú skrúfar frá heita vatninu þegar þú snýrð handfanginu til vinstri. Aðeins þá kemur heitt vatn.
Innbyggð þrýstijöfnun viðheldur mátulegu vatnsflæði og sparar þannig vatn og orku.
Kaldavatnsvirknin kemur í veg fyrir að handfangið fari alveg til hægri. Þetta þýðir að þegar þú lyftir handfanginu beint upp kemur bara kalt vatn út í stað þess að það sé blanda af heitu og köldu.
Keramikdiskar tryggja góða endingu án þess að vatn fari að leka.