AFTONSPARV
Motta fyrir barnaherbergi,
133 cm, geimurinn rúnnað/blátt

6.990,-

6.490,-

Nýtt lægra verð


Magn: - +
AFTONSPARV
AFTONSPARV

AFTONSPARV

6.990,-
6.490,-
Vefverslun: Til á lager
Jörðin er þriðja plánetan frá sólu. Getur þú fundið hana? Mottan hjálpar þér að kynnast sólkerfinu okkar og læra um pláneturnar.

Hugleiðingar hönnuða

Marta Krupinska, hönnuður

„Þegar ég hanna fyrir börn leyfi ég mínu innra barni að taka völd. Ég fór í ímyndaða geimflaug með hönnunarteyminu mínu og við flugum burt á vit ævintýranna. Fyrir ferðina hittum við áhugasöm börn sem sögðui okkur allt um hvað við gætum fundið á hinum ýmsu stjörnum – og fullvissuðu okkur um að geimverur væru vinalegar. Ég vona að uppgötvanirnar sem við komum með aftur til jarðarinnar muni ná að tengja við ímyndunarafl barna og ítarlega þekkingu þeirra um geiminn.“

Form/Hönnunarferli

Hannað í samráði við börn

Börn eru mikilvægasta fólkið í heiminum og við eru forvitin að heyra hvað þau hafa að segja þar sem við gerum vörur fyrir þau! Þess vegna bjóðum við börnum upp á skapandi og fjörugar vinnustofur þar sem þau fá að taka þátt í vöruþróuninni. Þar geta þau tjáð sig um vörurnar, teiknað og sýnt okkur eða sagt hvað er þeim mikilvægt. Skoðanir barnanna skipta máli og hjálpa okkur að gera vörurnar betri. Þau eru náttúrulega sérfræðingarnir!


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X