SLÄKT
Rúmgrind með hirslu og rimlabotni,
90x200 cm, hvítt

64.900,-

Magn: - +
SLÄKT
SLÄKT

SLÄKT

64.900,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Draumur táningsins. Þægilegt rúm með miklu hirsluplássi sem tekur við öllu frá stuttermabolum til hljóðfæra, og ekki síst óhreinum þvotti. Allt á litlu svæði í hæfilegri fjarlægð.

Efni

Hvað er trefjaplata?

Trefjaplata er stöðugt og endingargott efni sem unnið er úr afgöngum frá viðariðnaði. Hún er klædd endingargóðu lagi af málningu eða plastþynnu. Munurinn á mismunandi gerðum af trefjaplötum, eins og HDF og MDF, felst aðallega í þykktinni en einnig hversu höggþolnar þær eru. Þetta ákvarðar hvort við notum þær í rúmgrindur, sófa, eldhúsframhliðar, fataskápahurðir eða eitthvað annað.

Form/Design process

Fyrir krakka sem dingla fótum

Þegar við þróuðum SLÄKT rúmgrind með hirslu fengum við hjálp frá sérfræðingunum – sem eru auðvitað krakkarnir sjálfir. Hópur á aldrinum 8 til 14 ára bentu okkur á mikilvæga eiginleika. Eins og möguleikann á að sitja í rúminu og renna svo framúr því án þess að finna fyrir rúmbríkinni. Auðvitað höfðu þau heilmikið til síns máls svo við lækkuðum bríkina. Með því að fá krakkana til liðs við okkur í vöruþróunina lærðum við meira um þarfir þeirra – og hvernig þau fara fram úr rúminu.


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X