Það er auðvelt að halda snúrum og fjöltengjum úr augsýn en þó við höndina, því það er gat fyrir snúrur á bakinu.
Þetta háa rúm gefur þér heildarlausn fyrir barnaherbergið, þ.m.t. skrifborð, fataskáp og opna hillueiningu.
Ef þú velur að hafa skrifborðið hornrétt á rúmið, er hægt að hafa aðgengi að fataskápnum frá báðum hliðum.
Hægt er að hafa skrifborðið samsíða eða þvert á rúmið.
Við nýtum eins mikið af trénu og hægt er og notum afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarafganga í spónaplötur fyrir SMÅSTAD.