TIGERFINK
Hirsla,
túrkís

2.950,-

TIGERFINK

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

TIGERFINK

TIGERFINK

2.950,-
Vefverslun: Uppselt

Efnið er úr að minnsta kosti 90% endurunnu pólýester – endingargott efni sem er prófað, samþykkt og án allra skaðlegra efna.

Sniðug og einföld hirsla sem lætur leikföng og mjúkdýr barnsins hverfa af gólfinu á augabragði.

Stöðug og örugg hirsla með rúnnuðum hornum og brúnum.

Hringlaga götin á hliðunum auðvelda þér að ganga frá og nálgast hlutina þína fljótt á meðan netefnið kemur í veg fyrir að þeir detti út fyrir.

Efsti hluti hirslunnar auðveldar þér að bera hana og færa á milli rýma. Því eins og þú veist vill barnið vera þar sem þú ert.

Þú sérð auðveldlega innihaldið í gegnum netið.

Ef þú vilt draga úr óreiðutilfinnungunni getur þú sett hirsluna út í horn og snúið lokuð hliðunum út.

Hægt er að taka netefnið af of þvo.

Vasinn utan á hentar vel fyrir litla dýrgripi eða teikningar.

Þegar við hönnuðum vöruna hittum við skapandi börn og fengum hugmyndir frá þeim. Skoðanir barna hjálpa okkur að taka ákvarðanir og bæta vörurnar. Þau eru náttúrulega sérfræðingarnir.

Hugleiðingar hönnuða

Johanna Jelinek, hönnuður

„Hugmyndin var sú að gera sniðuga og einfalda hirslu sem getur geymt mjúkdýr og önnur leikföng og auðvelt er að færa til. Það er því lítið mál að finna uppáhaldsleikfangið – og koma öllu fyrir á sinn stað þegar það kemur að háttatíma. En TIGERFINK er í raun meira en bara hirsla. Þegar við buðum börnum að prófa hirsluna gerðu þau hana að hluta af leiknum – og notuðu hana sem koju fyrir mjúkdýrin.“

Eiginleikar

Skemmtilegri hirsla

TIGERFINK er sniðug og einföld hirsla sem getur geymt mjúkdýr og önnur leikföng og það er auðvelt að færa hana til. Barnið getur því fundið uppáhaldsleikfangið sitt fljótt og vel – og komið öllu fyrir á sínum stað þegar það kemur að háttatíma. En TIGERFINK er í raun meira en bara hirsla. Við buðum börnum að prófa hirsluna og þau gerðu hana að hluta af leiknum – og notuðu hana sem koju fyrir mjúkdýrin.


Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X