995,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
UPPSTÅ
UPPSTÅ línan er hönnuð til þess að hjálpa barninu að uppgötva og læra og hún er skreytt með ýmsum fígúrum sem eru innblásnar af skandinavískum rótum okkar.
Á þessum aldri læra börnin með öllum skynfærum. Byggingar, hljóð og mismunandi litir og mynstur auka upplifun barnsins í leiknum.
Viður hentar vel í leikföng fyrir börn þar sem honum er lyft, hent, ýtt og hann dreginn.
Auðvelt er fyrir litlar hendur að grípa um bandið.
Hönnunin gerir barninu kleift að finna fyrir mismunandi efnum og formum.
Þegar barnið togar í eða ýtir broddgeltinum skröltir í perlu sem falin er í kúlunni og það hvetur barnið til að halda áfram að leika sér til að heyra hljóðið aftur.
„Fyrir okkur er ekkert betra en að vera úti í skógi – og við verðum fyrir svo miklum innblæstri í heimkynnum dýranna. Við bæði treystum á og berum virðingu fyrir skóginum og því ákváðum við að skapa skóg með boðskap fyrir börnin. Litríkur ævintýraheimur þar sem öll dýrin elska hvert annað og leika saman. Við vonum að börnin vilji leika við og sofa með fígúrurnar. Kannski vekja þau líka upp áhuga og forvitni um framtíð skóganna?“
Það er misjafnt hvenær börn byrja að labba en göngugrindin veitir þeim góðan stuðning á meðan fæturnir eru örlítið óstöðugir. Á öðru ári eru mörg börn farin að hlaupa um, klifra, leika sér í feluleikjum og rúlla og kasta hlutum. Allur leikur hjálpar til við að þróa hreyfiþroska, rökhugsun og ímyndunarafl á ýmsan hátt. Leikföngin okkar sem ætluð eru fyrir þennan aldurshóp innihalda engin eiturefni og eru prófuð í bak og fyrir svo að barnið geti leikið sér öruggt.
Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 905.046.66
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút.
Fyrir 18 mánaða og eldri.
Varan er CE-merkt.
Allir hlutirnir eru vandlega prófaðir og þola að barnið kasti, berji og nagi þá.
Passar með öðrum vörum úr UPPSTÅ og BRUMMIG línunum.
Lengd: | 17 cm |
Breidd: | 10 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,20 kg |
Nettóþyngd: | 0,14 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,1 l |
Vörunúmer 905.046.66
Vörunúmer | 905.046.66 |
Vörunúmer 905.046.66
Lengd: | 15 cm |
Breidd: | 6 cm |
Hæð: | 9 cm |
Lengd snúru: | 0,46 m |
Vörunúmer: | 905.046.66 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 17 cm |
Breidd: | 10 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,20 kg |
Nettóþyngd: | 0,14 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls