Skúffustopparar koma í veg fyrir að hægt sé að draga skúffurnar alveg út og að þær detti á gólfið.
Þægileg hæð til að skipta á barninu.
Hentugar hirslur innan seilingar; þú getur alltaf haft aðra höndina á barninu.
Hægt er að draga plötuna fyrir ofan efri skúffuna út og því er auðvelt að nálgast bleyjur og aukaföt.
Rúmgóðar skúffur sem renna mjúklega og lokast hljóðlega.
Hægt er að taka fremri hluta skiptiborðsins af og breyta í fallega hillu á vegg þegar barnið hættir á bleyju.