SMÅSTAD
Skiptiborð/skrifborð,
hvítt

24.950,-

22.950,-

SMÅSTAD
SMÅSTAD

SMÅSTAD

24.950,-
22.950,-
Vefverslun: Uppselt
Þetta er svo mikið meira en bara skiptiborð! Það vex með barninu og það er auðvelt að breyta því í borð eða skrifborð. Húsgagnið er sterkbyggt og endist á heimilinu í mörg ár.

Efni

Hvað er samsett plata?

Við notum samsettar plötur í mikið af húsgögnunum okkar, til dæmis í borð og fataskápa. Þær eru léttar en samt stöðugar og endingargóðar. Hver plata er gerð með ramma úr spónaplötu, trefjaplötu eða gegnheilum við sem fyllt er upp í með pappa, að mestu endurunnum. Lögun pappafyllingarinnar gerir hana sérlega endingargóða. Platan er svo húðuð með málningu, þynnu eða viðarspóni eftir því hvaða útlit við viljum fá.

Eiginleikar

Þægileg byrjun með öruggum venjum

Á meðan beðið er eftir nýjum fjölskyldumeðlimi er hægt að setja upp notalegan, öruggan og hagnýtan stað til að skipta á barninu og sinna almennri umhirðu. Það er yndisleg tilfinning að koma heim með hvítvoðunginn en einnig svolítið yfirþyrmandi. Þvottafjallið stækkar og þú reynir að finna tíma til að gera allt sem þarf að gera ásamt því að sinna barninu. SMÅSTAD skiptiborð með hirslu gerir þér kleift að nálgast allt sem þú þarft á snögum og í skúffum án þess að sleppa hendinni af barninu.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X