Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Borðfæturnir færast með þegar þú dregur borðið út og skapa þannig meira pláss fyrir stóla við borðið.
Þú getur lagað lengdina eftir þörfum, til dæmis heimanámi, föndri eða leik með börnunum.
Stólunum má stafla, því getur þú verið með nokkra við höndina fyrir aukagesti án þess að þeir taki of mikið pláss.
Aukaplöturnar eru geymdar undir borðplötunni og það er jafn auðvelt að setja þær upp til að stækka það og gera pláss fyrir fjóra til sex og setja þær aftur niður þegar gestirnir eru farnir.
Þessi vefnaðaraðferð á reyr hefur verið notuð í stóla í fjölda ára og er kunn fyrir burðargetu og sveigjanlegan stuðning við líkamann þegar setið er.
Handofið af færu handverksfólki og því er hver hlutur einstakur.
Úr sterkum handofnum reyr frá sjálfbærari uppruna og færir hvaða rými sem er náttúrulega fegurð og hlýleika.