Aukaplatan er geymd undir borðplötunni og það er jafn auðvelt að setja hana upp og setja hana aftur niður þegar gestirnir eru farnir.
Borð fyrir fjóra sem auðvelt er að stækka upp í borð fyrir sex með aukaplötunni sem fylgir.
Þú heldur áklæðinu fersku með því að viðra og þvo það reglulega ásamt því draga úr óhreinindum og ryki á heimilinu.
Sterkbyggð og endingargóð stólgrind úr gegnheilum við.
Stóláklæðið má taka af og þvo sem gerir stólinn hentugan fyrir barnafjölskyldur.