Stillanlegir fætur auka stöðugleika borðsins, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Viður er náttúrulegt hráefni og tilbrigði í mynstri, lit og áferð viðarins gerir hvert og eitt húsgagn einstakt.
Sjálflímandi snúruklemmur halda snúrunum þínum á sínum stað og úr augsýn.
Undir borðplötunni er nóg pláss fyrir hluti sem þú vilt hafa innan handar.
Skemmtilegt skrifborð úr málmi og gegnheilum við sem færir þér hentugt vinnusvæði.