Borðplatan er úr pappavið sem er sterkur og léttur efniviður.
Kanturinn er með krossviðarútliti og gerir plötuna veglegri.
Útskornar höldurnar færa einingunni ekki aðeins stíl heldur auðvelda þær þér líka að opna skúffurnar.
Forboruð göt í borðplötunni auðvelda þér að festa fæturna.
Rúmgóð hirsla fyrir hluti sem þú vilt hafa innan seilingar.
Skrifborðið getur jafnvel staðið í miðju rými því það er fallegt á öllum hliðum.