Stendur stöðugt, líka á ójöfnu gólfi, þar sem fæturnir eru stillanlegir.
Mínimalísk hönnun þar sem málmur, gler og viður mætast og færa borðinu fágað og hlýlegt útlit.
Glerplatan rúmar vel drykki, snarl og annað. Hillan er í hnotutón og er kjörinn staður fyrir hluti sem þú vilt hafa við höndina.
Borðplötur úr hertu gleri hrinda frá sér óhreinindum og er auðvelt að þrífa.
Látlaus kantur heldur glerplötunni á sínum stað.