695,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HUVUDROLL
Grænkerabollan hefur ljúffengt bragð og áferð IKEA kjötbollunnar en er úr baunaprótíni, höfrum, kartöflum, lauki og eplum.
Með aðeins 4% af kolefnisspori kjötbollunnar og er því umhverfisvænni kostur. Tilvalið fyrir umhverfisvænt fólk sem vill gera sitt af mörkum án þess að fórna bragði og áferð kjötsins.
Inniheldur engar dýraafurðir og er því tilvalið fyrir grænmetisætur og grænkera.
Grænkerabollan passar fullkomlega með sígildu kjötbollumeðlæti eins og kartöflumús, brúnni sósu, grænum baunum og sultu (en þú getur auðvitað prófað hana með einhverju allt öðru).
Einfalt að matreiða beint úr frysti á nokkrum mínútum. Í ofni, örbylgjuofni eða á eldavélinni.
Einfalt að skammta. Matreiddu það magn sem þarf, skildu restina eftir í frystinum.
Jafn ljúffengar heitar sem kaldar, t.d. skornar í tvennt sem álegg á samloku.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 204.835.92
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls
Því biðjum við þig um að athuga alltaf vöruupplýsingarnar á umbúðunum í stað þess að treysta alfarið á þær sem eru á vefnum.
Getur baunaprótín, hafrar, kartöflur og epli litið út og bragðast eins og kjöt? Já! HUVUDROLL grænkerabollurnar eru í grunninn úr þessum fimm hefðbundnu Skandinavísku hráefnum – bragðbættar með náttúrulegum hráefnum eins og sveppum, tómötum, sítrónum, svörtum pipar og fleiru þar til fullkomnu jafnvægi er náð. Samt líta þær út, bragðast og hafa sömu áferð og kjötbollur. Grænlerabollur passa fullkomlega með hefðbundnu meðlæti, en einnig í karrýrétti eða með Kimchi-súrkáli og grjónum. Fáðu þér bita!
HUVUDROLL grænkerabollur eru fullkominn valkostur fyrir alla sem vilja sjálfbærari valkost án þess að fara á mis við upplifunina á því að borða kjöt. Loftlagsspor þeirra er aðeins 4% af loftlagsspori hefðbundinna kjötbolla og þær líta samt út og bragðast eins og kjöt. Ef hugsað er til þess hversu margar kjötbollur IKEA selur á ári, þá getur það haft mikil áhrif að skipta aðeins hluta þeirra út fyrir grænkerabollur. Fáðu þér bita!
Jurtabollur eru úr baunaprótíni, höfrum, kartöflum, lauk og eplum – bragðast eins og kjötbollur en eru án kjöts. Þær líta út, bragðast og hafa sömu áferð og hefðbundnar kjötbollur en hafa aðeins 4% af loftlagsspori þeirra. Ef haft er í huga að IKEA selur um milljarð af kjötbollum á ári, þá getur það haft mikil áhrif að breyta bara smá hluta í jurtabollur. Þær eru líka bara hreinlega gómsætar. Fáðu þér bita!
Lengd: | 23 cm |
Breidd: | 20 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,51 kg |
Nettóþyngd: | 0,51 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,6 l |
Vörunúmer 204.835.92
Vörunúmer | 204.835.92 |
Vörunúmer 204.835.92
Heildarþyngd: | 500 g |
Vörunúmer: | 204.835.92 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 23 cm |
Breidd: | 20 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,51 kg |
Nettóþyngd: | 0,51 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls