495,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
PÅTÅR
Bragðmikið dökkt kaffi með smá ávaxtakeim.
Lífræn matvælaframleiðsla miðar að því að viðhalda ræktunaraðferðir sem eru betri fyrir fólk og jörðina.
UTZ-vottað kaffi: Tryggir að farið sé eftir stöðlum í sjálfbærri ræktun og sanngjarnar aðstæður fyrir verkamenn.
Sjáðu uppruna kaffibaunanna með því að skoða utz.org/IKEA.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 603.245.77
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls
Við viljum bjóða upp á mat með sjálfbærari uppruna á hagstæðu verði. Ásamt landbúnaði, sem dregur úr notkun á aukaefnum, er framleiðsla á lífrænum mat ein leið til að ná markmiðum okkar. Skilgreiningin á lífrænu er mismunandi milli landa en ásetningurinn er sá sami; umhverfisvæn fordæmi til að varðveita heilbrigði jarðvegarins, líffræðilegur fjölbreytileiki og heilbrigði manna og dýra. Í verslun IKEA finnur þú nokkrar lífrænar matvörur.
UTZ vottað táknar sjálfbæran búskap og betri tækifæri fyrir bændur, þeirra fjölskyldur og umhverfið okkar. UTZ verkefnið hjálpar bændum að læra betri tækni fyrir búskapinn, bæta vinnuskilyrði og sjá betur um börnin sín og umhverfið. Í gegnum UTZ verkefnið fá bændur betri uppskeru, auka tekjur sínar og búa til betri tækifæri á meðan þeir standa vörð um umhverfið og styrkja náttúruauðlindir jarðarinnar. Núna og til framtíðar.
UTZ verkefnið byggir á grundvelli þess að hægt sé að rekja uppruna vara. Möguleikinn á að rekja uppruna vara veitir öryggi í því að uppskeran hafi verið framleidd samkvæmt stöðlum og að kaupendur stuðli að bættum búskap. Til að athuga uppruna og læra meira um plantekrurnar þar sem kaffi- og kakóbaunirnar eru ræktaðar, kíktu á www.utzcertified.org/IKEA.
Svíar drekka líklega meira kaffi en nokkur önnur þjóð í heiminum. Við viljum meina að allir eigi að fá að njóta þessa ljúffenga drykkjar. Þess vegna eru kaffibaunirnar okkar bæði UTZ- og lífrænt vottaðar. Við erum svo fullviss um ágæti kaffisins að það heitir „PÅTÅR“. En á sænsku þýðir það að biðja um ábót af kaffi – eitthvað sem við vonum að þú og vinir þínir fáið ykkur.
Svíar eru meðal mestu kaffineytenda í heiminum, en þeir eru einnig vandlátir. Því verður IKEA kaffið að sjálfsögðu að vera gott. Á alla vegu. Hágæða vara, sjálfbær og rekjanleg. Og orkugefandi. Eins og endurnærandi vellíðunartilfinning sem streymir um þig.
PÅTÅR kaffið er ekki bara UTZ-vottað heldur einnig lífrænt. Alveg eins og kaffið sem er í boði á veitingastöðum IKEA. Baunirnar eru 100% arabica og koma frá fáum kaffiræktendum í nokkrum löndum eins og Mexíkó, Perú og Hondúras. Baununum er svo blandað saman og þær brenndar í þetta líka fínasta kaffi sem er selt í IKEA verslununum. Taktu frá smá stund með PÅTÅR – ábótinni – vitandi að þetta er einstaklega gott kaffi sem þú ert að drekka.
Lengd: | 25 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,26 kg |
Nettóþyngd: | 0,25 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,2 l |
Vörunúmer 603.245.77
Vörunúmer | 603.245.77 |
Vörunúmer 603.245.77
Heildarþyngd: | 250 g |
Vörunúmer: | 603.245.77 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 25 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,26 kg |
Nettóþyngd: | 0,25 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls