SJÖRAPPORT
Grafinn, kaldreyktur lax
ASC-vottað/frosið

895,-

SJÖRAPPORT
SJÖRAPPORT

SJÖRAPPORT

895,-
Aðeins fáanlegt í verslun

Fyrst er laxinn grafinn í salt, sykur, dill og pipar, eftir það er hann kaldreyktur, við það verður hann aðeins stífari en grafinn lax en þó ferskur, svolítið feitari en kaldreyktur lax en samt með mildu reykbragði.

Láttu þiðna og berðu fram kalt með ýmsum réttum. Frábært með soðnum kartöflum og sinneps- og dillsósu. Einnig tilvalið í hlaðborð, sem forréttur eða til að hafa með sér í vefju með sveppum og kryddjurtum.

Þessi vara stenst staðla ASC á heimsvísu varðandi ábyrga ræktun fiskmetis.

Vara sem er fryst fljótlega eftir að hún er veidd, heldur lengur bragði, næringargildum og gæðum.

Í Svíþjóð eru engin jól, páskar eða Jónsmessa án þess að grafinn lax sé á boðstólum. Laxinn er nauðsynlegur partur af hátíðarhöldum í Svíþjóð – og bragðgóður fiskurinn er einnig borðaður hversdags.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X