Grænmetispylsa

345,-

345,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Kjötlaus pylsa með réttu áferðinni og mildu reyktu bragði. Bragðgóður kostur ef þú vilt minnka kjötneyslu en elskar samt pylsur! Velkomin í IKEA bistro!

Eiginleikar

Fyrir grænkera sem elskar pylsur

Við hjá IKEA elskum húsgögn – og pylsur. Við kynntum vinsælu pylsuna okkar til leiks á níunda áratugnum til að sannað að gæði og gott verð gætu vel farið saman. Nú má einnig fá grænmetispylsu úr hrísgrjónapróteini í IKEA Bistro. Við smökkuðum þær til þar til við heyrðum rétta smellinn og fundum rétta innihaldið sem gefur ljúffengan reykjarkeim. Bragðgóður kostur ef þú vilt minnka kjötneyslu – og elskar pylsur jafn mikið og við!

Energy and Resources

Já, þetta er grænmetispylsa!

„Í alvöru … já, þetta er grænmetispylsa! Þegar við þróuðum þessa pylsu var markmiðið að hún líktist kjötpylsunni okkar í bragði, útliti og áferð eins og hægt væri. Ég gæti ekki verið ánægðari með útkomuna. VIð höfum náð að endurskapa reykjarkeiminn, gefa húðinni rétta smellinn og láta pylsuna líta virkilega girnilega út. Fullkomið fyrir alla sem vilja draga úr kjötneyslu en elska pylsur!“


Vörur sem þú skoðaðir síðast

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X