UTSÅDD
Hundabæli,
L, ljósgrátt

11.990,-

UTSÅDD
UTSÅDD

UTSÅDD

11.990,-
Vefverslun: Uppselt
Dekraðu hundinn með þægilegu bæli. Bælið er mjúkt með mjúkri brún.

Samantekt

Gæludýr eru hluti af fjölskyldunni

Heimilið ætti að vera fyrir alla þá sem þar búa, bæði fólk og gæludýr. Þess vegna höfum við hannað UTSÅDD, vörur sem svara þörfum gæludýra í stíl við heimilið. Hundar og kettir eru eins og fólk, þau borða, sofa, leika og stundum þurfa þau felustað. Við hjá IKEA erum leggjum jafn mikinn metnað í húsgögn fyrir dýr og menn. UTSÅDD vörulínan er hönnuð til að gera líf gæludýranna þægilegra, auðveldara og skemmtilegra.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X