Efnið í vörunni er öruggt fyrir dýr og laust við skaðleg efni.
Hundar og kettir eru hluti af fjölskyldunni – og heimilinu. UTSÅDD vörulínan er hönnuð til að gera líf gæludýranna þægilegra, auðveldara og skemmtilegra.
Gott er að hafa skálar fyrir mat og vatn – í sömu stærð eða ólíkum stærðum, eftir því hvað hentar hundinum eða kettinum.
Litla UTSÅDD skálin fyrir hunda eða ketti er falleg og endingargóð. Hún er úr steinleir og helst því stöðug á gólfinu.
Liturinn er bæði fallegur og kemur í veg fyrir að ljós og annað speglist ískálinni sem getur truflað gæludýrið.
Þú getur sett skálina í kæliskápinn til að halda afganginum ferskum fyrir næstu máltíð og sett hana í þvottavél þegar maturinn klárast.
Ef þú vilt vernda gólfið getur þú haft diskamottu undir. Selt sér.