Hundar og kettir eru hluti af fjölskyldunni – og heimilinu. UTSÅDD vörulínan er hönnuð til að gera líf gæludýranna þægilegra, auðveldara og skemmtilegra.
Þegar þú vilt geyma göngin og spara pláss, getur þú lagt þau saman svo lítið fari fyrir þeim.
Kettir elska að fela sig og elta hluti. Kötturinn þinn getur gert hvort tveggja í leikgöngunum!
Þú getur bætt við UTSÅDD kattahúsi (33×38×33 cm). Selt sér. Auðvelt að setja upp, taka niður og færa til.
Boltinn í göngunum kveikir á forvitni kattarins og náttúrulegri veiðihvöt.