Fyrir aukin þægindi og hvíld má nota hægindastólinn með POÄNG skemli.
Með ríkulegu úrvali af sætispúðum er auðvelt að breyta útliti POÄNG og stofunnar.
Hátt bakið gefur hálsinum góðan stuðning.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið er úr Knisa pólýesterefni sem er þráðlitað. Endingargott efni með mjúkri áferð.
Formpressaður og sveigður viður veitir hægindastólnum sveigjanleika sem gerir hann þægilegan og notalegan.
Sígild IKEA vara í nýjum appelsínugulum lit – færir þér kraft og lífgar upp á rýmið.