Stillanleg sætishæð – stuðlar að góðri líkamsstöðu og dregur úr álagi við mjóbak.
Hægt að þvo – auðvelt er að þrífa stólinn og halda honum ferskum þar sem áklæðin eru laus.
Handhægur vasi aftan á bakinu.
Snúningsstóllinn hefur eiginleika sem gera þér kleift að aðlaga hann auðveldlega að líkama þínum.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Smáatriði eins og sjáanlegir saumar á sætinu og bakinu gefa stólnum margbrotið útlit í örlítið retrólegum stíl.
Þægileg bólstrunin í sætinu og bakinu gerir stólinn að góðum kosti við skrifborðið.