Til að stilla sætishallann þarft þú að snúa hnúðnum undir sætinu til að auka eða minnka viðnámið.
Það eru göt í sætinu og bakinu á stólnum sem gerir lofti kleift að leika um líkaman og því líður þér betur út vinnudaginn.
Auðvelt að setja saman.
Armar – styðja við framhandleggi og draga úr álagi á bak og axlir.
Handvirkur halli – til að stilla mótstöðu baksins.
Hæðarstillanlegt sæti – fyrir þægilega setustöðu óháð líkamshæð.
Öryggisbúnaður – hjólin læsast þegar stóllinn er ekki í notkun til að halda honum tryggilega á sínum stað.
MURUM föst áklæði er úr pólýester með pólýúretanyfirborði sem gerir það bæði mjúkt og stíft, en á sama tíma er áklæðið mjög endingargott og auðvelt í umhirðu.
Bólstraðir armar veita góðan stuðning og þægindi.