Þægileg bólstrunin í sætinu og bakinu gerir stólinn að góðum kosti við skrifborðið.
Plasttappar verja gólfið fyrir rispum.
Lögun armanna veita góðan stuðning og hjálpar þér að finna góða setstöðu.
Hægt að þvo – auðvelt er að þrífa stólinn og halda honum ferskum þar sem áklæðin eru laus.
Snúningsstóllinn hefur eiginleika sem gera þér kleift að aðlaga hann auðveldlega að líkama þínum.
Stóllinn er hækkaður og lækkaður með hnappi undir sætinu.