Hentar til notkunar í atvinnuskyni.
Hannað til að veita góðan stuðning og vellíðan. Með stillingum sem stuðla að virkri líkamsstöðu og hreyfingu út vinnudaginn sem er gott fyrir líkama og sál.
Bogadreginn höfðagaflinn umvefur þig og veitir þér ró.
LETAFORS áklæði með kælandi áhrif sem er einstaklega þægilegt þegar þú situr lengi. Auðvelt að halda hreinu og fær síður á sig bletti.
Leðurhöfuðpúðinn er sveigjanlegur eins og höfuðpúðar í flugvélum. Tilvalið ef þú vilt slaka á eða fá þér kríu.
10 ára ábyrgð.