10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þegar þú skiptir reglulega á milli sitjandi og standandi stöðu heldur þú líkamanum á hreyfingu, þér líður betur og getur bætt afköst.
Bíður upp á virka setstöðu, sem bætir líkamsstöðu þína.
Gunnared áklæðið er úr dope-lituðu pólýesterefni. Endingargott og hlýlegt efni, sem minnir á ull, með áþreifanlegri blandaðri tvítóna áferð.
Hægt að þvo – auðvelt er að þrífa stólinn og halda honum ferskum þar sem áklæðin eru laus.