Lokið er hannað þannig að regnvatn rennur af og kassarnir haldast stöðugir þegar þeim er staflað.
Hentar vel fyrir þunga hluti eins og bækur.
Með alvöru handföngum er auðvelt að lyfta og bera kassa jafnvel þó að innihald þeirra sé þungt.
Þessa slitsterku, vatnsheldu og staflanlegu kassa má geyma úti. Lokið er með innbyggðri smellu sem ver innihaldið fyrir raka og óhreinindum.