Örbylgjuofnar

Örbylgjuofnar hafa breyst mikið í gegnum tíðina. Nú eru þeir miklu betri og fjölbreyttari en áður – hlaðnir fjölmörgum eiginleikum sem gera þér kleift að grilla, baka, gufusjóða og steikja til viðbótar við að afþíða og hita upp. Þar að auki er nú hægt að fá ofn með blæstri og örbylgjuofn í einu og sama tækinu sem bæði dregur úr eldunartíma og orkunotkun. Ofn og örbylgjuofn í einu tæki er hagnýtur kostur fyrir smærri eldhús, eða ef þú eldar mikið og þarft aukaofn.

Þetta þarf að hafa í huga þegar þú velur örbylgjuofn:

  1. Hversu oft notar þú örbylgjuofninn og fyrir hvernig mat? Við erum með allt frá mjög einföldum örbylgjuofnum sem auðveldir eru í notkun að vandaðri örbylgjuofnum eða sambyggðum örbylgjuofnum og ofnum með mörgum eiginleikum.
  2. Hversu mikið eldar þú í einu? Með örbylgjuofni/ofni færð þú allt í einum ofni eða getur notað hann sem aukaofn þegar stórfjölskyldan kemur í mat.
  3. Hvaða útlit viltu? Það skiptir ekki máli hvort eldhúsið þitt sé nútímalegt eða hefðbundið, við eigum örbylgjuofna sem smellpassa.

Vissir þú að

Eldunartíminn styttist umtalsvert ef þú notar saman örbylgjuvirkni og blástur í örbylgjuofni/ ofni miðað við hefðbundinn ofn? Þessi blanda gerir þér kleift að ná fullkominni niðurstöðu í hvert sinn, og sparar bæði tíma og orku.

Með því að setja innbyggðan örbylgjuofn í háan skáp eða veggskáp nýtist plássið betur – og er einnig hentugt með tilliti til vinnuvistverndar.

Mismunandi gerðir örbylgjuofna

Örbylgjuofnar

Henta vel þegar þú vilt hita upp eða afþíða matvæli eða drykkjarföng á fljótvirkan og einfaldan máta. Sumir örbylgjuofnanna okkar eru með grillstillingu sem gerir þér kleift að elda þunnar kjötsneiðar og grænmeti eða brúna gratín og steikur. Sumir ofnarnir eru einnig með stillingu sem gerir matinn stökkan á sama hátt og ofninn þinn gerir.

Örbylgjuofnar/ofnar með blæstri

Þetta eru örbylgjuofnar með virkni ofna og henta vel fyrir þá sem þrá fjölbreytileika en vilja ekki vera með tvo hefðbundna ofna. Þú getur nýtt þá eins og örbylgjuofn til að hita upp og afþíða eða eins og ofn til að grilla, baka og steikja. Eða það sem er enn betra, blandað báðum eiginleikunum saman og sparað tíma og orku – án þess að fórna bragðinu.
14 vörur
0 selected
MATÄLSKARE, örbylgjuofn MATÄLSKARE, örbylgjuofn
MATÄLSKARE
Örbylgjuofn,
IKEA 300 ryðfrítt stál

46.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MATÄLSKARE
Örbylgjuofn,
IKEA 300 ryðfrítt stál

46.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MATTRADITION, örbylgjuofn MATTRADITION, örbylgjuofn
MATTRADITION
Örbylgjuofn,
IKEA 300 ryðfrítt stál

49.950,-

KULINARISK, örbylgjuofn/ofn með blæstri KULINARISK, örbylgjuofn/ofn með blæstri
KULINARISK
Örbylgjuofn/ofn með blæstri,
IKEA 700

114.950,-

ANRÄTTA, örbylgjuofn ANRÄTTA, örbylgjuofn
ANRÄTTA
Örbylgjuofn,
IKEA 500 ryðfrítt stál

79.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

ANRÄTTA
Örbylgjuofn,
IKEA 500 ryðfrítt stál

79.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MATTRADITION, örbylgjuofn MATTRADITION, örbylgjuofn
MATTRADITION
Örbylgjuofn,
IKEA 300 hvítt

49.950,-

MATTRADITION, örbylgjuofn MATTRADITION, örbylgjuofn
MATTRADITION
Örbylgjuofn,
IKEA 300 svart

49.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MATTRADITION
Örbylgjuofn,
IKEA 300 svart

49.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FINSMAKARE, örbylgjuofn/ofn með blæstri FINSMAKARE, örbylgjuofn/ofn með blæstri
FINSMAKARE
Örbylgjuofn/ofn með blæstri,
IKEA 700 svart

119.950,-

TILLREDA, örbylgjuofn TILLREDA, örbylgjuofn
TILLREDA
Örbylgjuofn,
svart

11.950,-

TILLREDA, örbylgjuofn TILLREDA, örbylgjuofn
TILLREDA
Örbylgjuofn,
hvítt

11.950,-

GÅTEBO, örbylgjuofn GÅTEBO, örbylgjuofn
Nýtt
GÅTEBO
Örbylgjuofn,
loftsteikingarstilling IKEA 500/svart

29.950,-

Energy efficiency class
MÅGEBO, örbylgjuofn MÅGEBO, örbylgjuofn
MÅGEBO
Örbylgjuofn,
IKEA 500 svart

64.950,-

FORNEBY, örbylgjuofn/ofn með blæstri FORNEBY, örbylgjuofn/ofn með blæstri
FORNEBY
Örbylgjuofn/ofn með blæstri,
IKEA 500 svart

99.950,-

LAGAN, örbylgjuofn, innbyggður LAGAN, örbylgjuofn, innbyggður
Nýtt
LAGAN
Örbylgjuofn, innbyggður,
svart

24.950,-

Energy efficiency class
FORNEBY, örbylgjuofn/ofn með blæstri FORNEBY, örbylgjuofn/ofn með blæstri
FORNEBY
Örbylgjuofn/ofn með blæstri,
IKEA 500 stállitt

99.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

FORNEBY
Örbylgjuofn/ofn með blæstri,
IKEA 500 stállitt

99.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X