1.290,-/2 stykki
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KROKSJÖN
Viltu sleppa því að bora göt í baðherbergisveggina? Það er afar algengt. Þó er nauðsynlegt að hafa snaga og aðrar hirslur til að halda skipulagi á hlutunum. Þess vegna hönnuðum við KROKSJÖN sjálflímandi veggfestingasett. Nú getur þú sett upp alla aukahlutina sem þú vilt upp á vegg án þess að skemma flísarnar eða veggina.
„KROKSJÖN settið hentar fyrir nokkar baðherbergislínur í úrvali okkar,“ segir Sofia Helbro, ein af vöruhönnuðum okkar. „En það er nauðsynlegt að festa það tryggilega við vegginn. Þess vegna hófum við samstarf við tesa, einn af leiðandi sérfræðingunum þegar kemur að lími.“
Það markaði upphafið að öflugu samstarfi – við frekar óvenjulegar aðstæður. „Kröfur okkar segja að við megum ekki nota efni sem þurfa viðvörunarmerkingar. Þannig að við þurftum að þróa lím sem uppfyllti þessar kröfur.“ Eftir langt og krefjandi þróunarferli náðum við markmiði okkar: Lím sem er öruggt í notkun, en samt nógu sterkt til að halda nokkrum kílóum.
Lengi vel voru sogskálar eða límband einu valkostirnir til að festa snaga á veggi án þess að bora. Ókosturinn er að þau geta ekki haldið mikilli þyngd. „Kosturinn við KROKSJÖN límið er að það heldur töluvert meiri þyngd en sogskál og límist jafn vel við steypu og við gler eða flísar.“ Uppsetning settisins krefst engra verkfæra og engin hætta á að skemma rakavarnarlagið. „Og þegar þú flytur eða vilt endurnýja baðherbergið þitt geturðu einfaldlega fjarlægt allt. Án þess að skilja eftir límleifar eða göt á veggnum.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Auðvelt að fjarlægja af veggnum.
Límið er einfalt og auðvelt í notkun og þú þarft ekki að nota hávaðasöm verkfæri.
Sterkt og áreiðanlegt.
Þú þarft ekki að bora í vegginn.
Vörunúmer 205.830.87
1 pakkning(ar) alls
Geymið þar sem börn ná ekki til.
Þessa vöru er hægt að setja upp á sléttum veggflötum eins og á flísar, marmara, gler, málm, stein og steypu.
Ekki nota á við, veggfóður, gifs, málaða fleti eða plastveggi.
Áður en þú festir veggfestinguna með tesa lími þarf að tryggja að yfirborðið sé ekki með ryki, fitu, kalki eða blautt og rakt. Þegar þú hefur þrifið yfirborðið vandlega skaltu strjúka yfir með sótthreinsispritti (rubbing alcohol).
Ekki nota hreinsivörur sem innihalda silíkon.
Fargaðu innihaldinu í næstu sorphirðu eða endurvinnslustöð – í samræmi við lög eða reglur á þínu svæði. Tómar pakkningar má farga með heimilissorpi í samræmi við lög eða reglur á þínu svæði.
Ef spurningar vakna getur þú skoðað samsetningarleiðbeiningar eða haft samband við þjónustuver IKEA. Nánari upplýsingar á IKEA.is.
Fylgdu alltaf ráðlögðum 24 klukkustunda herðingartíma.
Til að koma í veg fyrir skemmdir á flísum er gott að nota skrúflykil eða svipað verkfæri til að fjarlægja millistykkið, og sköfu eða sambærilegt verkfæri til að fjarlægja límleifar.
Samsetningarleiðbeiningar eru í pakkningum með veggaukahlutunum.
Lengd: | 12 cm |
Breidd: | 6 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 0,08 kg |
Nettóþyngd: | 0,05 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 205.830.87
Vörunúmer | 205.830.87 |
Vörunúmer 205.830.87
Heildarþyngd: | 3 g |
Fjöldi í pakka: | 2 stykki |
Herslutími: | 24 klst |
Vörunúmer: | 205.830.87 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 12 cm |
Breidd: | 6 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 0,08 kg |
Nettóþyngd: | 0,05 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls