Skyggt plast gefur fallegt yfirbragð en þú sérð samt innihaldið.
Hægt að hengja á hillubera eða setja beint á hillu í 40 cm breiðum HAVBÄCK, ÄNGSJÖN eða TÄNNFORSEN háum skáp. Passar einnig auðveldlega með ýmsum öðrum húsgögnum hvar sem er á heimilinu.
Sniðug leið til að halda smáhlutum til haga og losa um pláss á hillunni fyrir neðan. Auðvelt að fjarlægja og taka með sér ef þörf er á.
Bakkinn hallar örlítið þegar honum hefur verið komið fyrir og hólfin eru misdjúp – sem veitir þér góða yfirsýn yfir innihaldið.