Skúffan lokast sjálfkrafa síðustu sentímetrana.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Notaðu efstu skúffuna fyrir hnífapör og áhöld og hinar skúffurnar fyrir potta og pönnur.
Skúffurnar renna mjúklega og eru með innbyggðum dempurum svo þær lokist hægt, mjúklega og hljóðlega.
Lokaðar hliðarnar eru stílhreinar og nútímalegar og hindra að hlutir detti úr innvolsinu.
Þynnan á yfirborðinu er slétt, endingargóð og einföld í þrifum.
Þú getur dregið skúffuna alveg út og færð því góða yfirsýn og þægilegan aðgang að innihaldinu.
Dökkur liturinn kemur vel út með dökkum METOD eldhúskápum og skapar fallegt heildarútlit.
Bættu við KNIVSHULT skúffuframhlið fyrir fallegt heildarútlit, einnig ef hún er í stærri skúffu eða á bak við hurð.
Notaðu með KNIVSHULT þrýstiopnara fyrir enn meiri lúxus. Þá þarf aðeins að ýta laust á skúffuna til að opna hana eða loka henni.